Sérstakt námskeið – fullnaðarskírteini

meira en 12 mánaða svipting

  • Skila þarf læknisvottorði og staðfestingu á námskeiðslokum til sýslumanns sem veitir próftökuheimild mánuði fyrir lok sviptingar.
  • Standast þarf bóklegt og verklegt próf.
  • Standast verklegt próf fyrir alla flokka sem viðkomandi er með í ökuskírteininu.
  • Próf mega fara fram allt að einum mánuði áður en svipting rennur út.

Nánari upplýsingar veitir Einar Guðmann í síma 8625075 eða á einargudmann@vesturland.is