Um Grím

Grímur ökukennari

Grímur er menntaður grunnskólakennari og hef kennt einvörðungu í unglingadeildum. Grímur fór í framhaldsnám til Svíþjóðar og er menntaður sérkennari þaðan og hefur unnið við það samhliða venjulegri bekkjarkennslu. Grímur kennir einnig í ökuskóla til meiraprófs þar sem þátttakendur geta sótt sér meiri ökuréttindi: leigubifreið, vörubifreið, hópferðabifreið og eftirvagna fyrir öll ökuréttindi, nánari upplýsingar um aukin ökuréttindi er hægt að fá á meiraprof.is. Þá er ótalið að Grímur hef kennt til ökukennararéttinda í Háskóla Íslands þegar boðið hefur verið upp á að öðlast ökukennararéttindi.
Hægt er að sendi Grími tölvupóst á bjarndal@mi.is eða hringja í síma 8200090


 samgongustofa endurmenntun Samgongustofa hlada